Kominn aftur af stað

Fyrst ég er aftur kominn af stað í ferðalag á vegum Alþjóðahússins, ákvað ég að bæta við færslum. Verð að sjá til hvað það gefst mikill tími til þess, en vonandi tekst mér að henda inn molum við og við. Ferðin verður löng eða þrjár vikur og leiðin liggur til fimm borga í Bandaríkjunum. Ég verð hluti af fimmtán manna hóp, sem kemur frá mismunandi löndum í Evrópu, en allir þátttakendur tengjast málefnum innflytjenda með einhverjum hætti. Nú sit ég hér á flugvellinum í Boston, nýkominn úr flugi með Flugleiðum og bíð eftir tengiflugi til Washington DC. Læði líka inn stuttum pistli sem ég skrifaði í flugvélinni áðan og svo kemur bara í ljós hvenær næsti pistill kemur.

 kveðja,

Einar Skúlason


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tyrklandsferð

Höfundur

Innflytjendur í Tyrklandi
Innflytjendur í Tyrklandi
Starfsmenn Alþjóðahúss, Einar og Gerður, voru í hlutverki innflytjenda í Tyrklandi.

Færsluflokkar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Logan flugvöllurinn
  • Gerður útskrifast
  • Einar útskrifast
  • Ég
  • Gerður reisir fót

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband